Súper Viðstödd

Super_Viðstödd-no-back.png
Súper Viðstödd er í góðri æfingu að vera í núinu. Með því að vera hér og nú þá.
Efni fyrir foreldra og börn:

Hugleiðsluæfing 1

Hugleiðsluæfing 2

Hugsanavillur
 
Super Vidstodd.jpg
Súper Viðstödd

Klara er fjörug og uppátækjasöm stúlka. Hún á stundum erfitt með að einbeita sér og truflast auðveldlega. Með aðstoð frá Súper Viðstaddri og afa sínum lærir Klara að nota núvitundaræfingar og jóga til að róa hugann og fær um leið útrás fyrir hreyfiþörfina og leiðir til þess að takast a við krefjandi aðstæður.

Finndu súperstyrkinn innra með þér!

Super_Viðstödd-no-back.png
Super_Vitraenn-no-back.png
Super_Vinalegur-no-back.png
Super_Kröftug-no-back.png
Super_Satt-no-back.png
Super_Eg-no-back.png