top of page

​Súper Kröftug

Screenshot 2023-08-30 at 12.53.28.png
Maya og Maks eru nýflutt til Íslands og þurfa að aðlagast nýju samfélagi. Súper Kröftug kennir Mayu og Maks hjálplegar leiðir til þess að takast á við breyttar aðstæður og eignast vini. Þátttaka barna í íþróttum og tómstundastarfi er áhrifarík leið fyrir börn til að verða hluti af hópi og læra tungumálið. 
IMG_4116.jpg
Súper Kröftug
Fjórða bókin í bókaseríunni um Súperstyrkina sem koma börnum til aðstoðar að leysa hin ýmsu vandkvæði og kenna þeim bjargráð snemma á lífsleiðinni.
Screenshot 2023-07-27 at 11.51.38.png
Screenshot 2023-07-27 at 11.52.23.png
Super_Kröftug-no-back.png
Super_Viðstödd-no-back.png
Super_Vinalegur-no-back.png
Super_Vitraenn-no-back.png
Super_Satt-no-back.png
bottom of page