top of page

Sjálfstyrkur

Barnasálfræðingar

Soffía Elín Sigurðardóttir og Paola Cardenas hafa til margra ára starfað við meðferðarvinnu með börnum, unglingum og ungmennum ásamt fjölskyldum þeirra. Helstu viðfangsefni þeirra í meðferð er flest allt sem viðkemur geðheilsu barna og unglinga, eins og kvíði og depurð, streita og ýmis frávik í taugaþroska.

Paola og Soffía gera sér grein fyrir mikilvægi snemmtækrar íhlutunar, það er að koma sálfræðiþekkingunni til ungra barna strax á leikskólaaldri og er það uppsprettan að þær ákváðu að semja Súperbækurnar. Miðla þær í bókunum yfir 15 ára reynslu úr störfum sem barnasálfræðingar.

Viðtöl við okkkur

,,Hættu að horfa á það neikvæða"

Kynning á Súperstyrkjum

Birt 15.11.2020

"Hjálpa börnum að skilja eigin tilfinningar"

Birt 14.12.2021

,,Þriðja Súper bókin er komin út!" Kynning og viðtal.

Birt 30.11.2022

,,Súperbækur og mikilvægi að hlúa að börnum"

Birt 30.11.2022

bottom of page