top of page

Höfundar

2M0A6476.jpg

Barnasálfræðingarnir Soffía Elín Sigurðardóttir og Dr. Paola Cardenas eru höfundar bókanna og eru þær með margra ára reynslu af klínísku meðferðarstarfi með börnum og fjölskyldum þeirra. Paola og Soffía hafa sérhæft sig í gagnreyndum, árangursríkum sálfræðimeðferðum sem varða geðheilsu, taugaþroska og velferð barna og ungmenna.

Paola og Soffía gera sér grein fyrir mikilvægi forvarna og snemmtækrar íhlutunar en miðla Súperbækurnar sálfræðiþekkingu til ungra barna strax á leikskólaaldri. 

79500817_2560777650658329_3935021424250454016_n.jpeg

Myndhöfundur

Bækurnar eru listilega myndskreyttar af Viktoríu Buzukina og styðja vel við boðskap bókanna.

Viktoría er teiknari, hönnuður og listakona en lærði hefur hún lært grafíska hönnun við Listaháskóla Íslands og umhverfishönnun við háskóla í Kiev. 

,,Hættu að horfa á það neikvæða"

Kynning á Súperstyrkjum

Birt 15.11.2020

"Hjálpa börnum að skilja eigin tilfinningar"

Birt 14.12.2021

,,Þriðja Súper bókin er komin út!" Kynning og viðtal.

Birt 30.11.2022

,,Súperbækur og mikilvægi að hlúa að börnum"

Birt 30.11.2022

Super_Kröftug-no-back.png
Super_Viðstödd-no-back.png
Super_Vinalegur-no-back.png
Super_Vitraenn-no-back.png
Super_Satt-no-back.png
bottom of page