top of page

Höfundar og barnasálfræðingar

2M0A6476.jpg

Paola Cardenas phd og Soffía Elín Sigurðardóttir eru höfundar bókanna og eru þær með margra ára reynslu af klínísku meðferðarstarfi með börnum og fjölskyldum þeirra. Soffía og Paola hafa sérhæft sig í gagnreyndum, árangursríkum sálfræðimeðferðum sem varða geðheilsu, taugaþroska og velferð barna og ungmenna.

Paola Cardenas, PhD

Paola er barnasálfræðingur,  fjölskyldufræðingur og jógakennari. Starfar hún sem barnasálfræðingur hjá Barna- og fjölskyldustofu. Paola er formaður Innflytjendaráðs.

2M0A6564.jpg

Soffía Elín Sigurðardóttir

Soffía er barnasálfræðingur og jógakennari. Starfar hún sjálfstætt hjá Sentiu Sálfræðistofu við sálfræðimeðferð og greiningar. Soffía bjó til og starfrækir Nexus Noobs námskeiðin fyrir börn og ungmenni.

Myndlýsing og umbrot

79500817_2560777650658329_3935021424250454016_n.jpeg

Viktoría Buzukina

Viktoría er grafískur hönnuður og einstök listakona sem teiknar myndirnar í Súperbókunum. Viktoría er með BA gráðu í innanhússhönnun frá Menningar- og listaháskóla Úkraínu (National University of Culture and Arts) og BA gráðu í Grafískri hönnun frá Listaháskóla Ísland. Viktoría er einstaklega hæfileikarík og nær hún að túlka vel efni bókanna og flóknar tilfinningar á sjónrænu formi. Sjá meira um Viktoríu hér!

IMG_4687
IMG_4692
IMG_4690
IMG_4119

,,Hættu að horfa á það neikvæða"

Kynning á Súperstyrkjum

Birt 15.11.2020

"Hjálpa börnum að skilja eigin tilfinningar"

Birt 14.12.2021

,,Þriðja Súper bókin er komin út!" Kynning og viðtal.

Birt 30.11.2022

,,Súperbækur og mikilvægi að hlúa að börnum"

Birt 30.11.2022

Super_Kröftug-no-back.png
Super_Viðstödd-no-back.png
Super_Vinalegur-no-back.png
Super_Vitraenn-no-back.png
Super_Satt-no-back.png
bottom of page