Súper Vitrænn

Super_Vitraenn-no-back.png
Súper Vitrænn hefur góða innsýn í eigin hugsanir og tilfinningar. Skilur hann hvernig hugsanir og tilfinningar hafa áhrif á það sem við gerum. Með æfingu er hægt að auka innsýn í eigin líðan og breyta hugsana- og hegðanamynstrum til hins betra. 
Efni fyrir foreldra og börn:

Listi yfir tilfinningar

Tilfinningamælir

Hugsanavillur
 

Hugsanir

Tilfinningar

Hegðun

Super Vitraenn.jpg
Súper Vitrænn

Tristan er tilfinningaríkur drengur sem fær stundum óþægilegar hugsanir og verður þá dapur. Súper Vitrænn kennir Tristani aðferðir hugrænnar atferlismeðferðar til þess að taka betur eftir hugsunum sínum og tilfinningum sem hafa áhrif á hegðun. Með tímanum lærir Tristan að velja hugsanir sem hjálpa honum að líða vel.

Finndu súperstyrkinn innra með þér!

Super_Viðstödd-no-back.png
Super_Vitraenn-no-back.png
Super_Vinalegur-no-back.png
Super_Kröftug-no-back.png
Super_Satt-no-back.png
Super_Eg-no-back.png