top of page
Súper Vitrænn


Hugræn Atferlismeðferð
HAM er gagnreynt meðferðarform þar sem tengslin milli tilfinninga, hugsana og hegðunar eru skoðuð. Með því að taka betur eftir því sem gerist í huganum getum við haft jákvæð áhrif á hugsanir okkar, líðan og viðbrögð. Hugsanir geta bæði verið hjálplegar og óhjálplegar.
Sálfræðipunktar
Leiði er tilfinning sem við finnum þegar okkur líður ekki vel. Depurð er þegar við eigum erfitt með að upplifa litla gleði og erum niðurdregin. Þunglyndi er öllu alvarlegra ástand sem snýr að djúpri og langvinnri vanlíðan. Vonleysi getur einkennt bæði depurð og þunglyndi.
Umræðupunktar úr bók
-
Hvers vegna var Tristan dapur?
-
Hefur þú einhvern tímann verið leið/leiður?
-
Hvað gerðir þú til þess að láta þér betur?
-
Veist þú hvað þér finnst skemmtilegt að gera og lætur þér líða vel?
Verkefni
Tilfinningaæfing
Tilfinningamælir


Súper Vitrænn
Tristan er tilfinningaríkur drengur sem fær stundum óþægilegar hugsanir og verður þá dapur. Súper Vitrænn kennir Tristani aðferðir hugrænnar atferlismeðferðar til þess að taka betur eftir hugsunum sínum og tilfinningum sem hafa áhrif á hegðun. Með tímanum lærir Tristan að velja hugsanir sem hjálpa honum að líða vel.
Kaupa
bók






bottom of page