top of page

Súper Vitrænn

Súper Vitrænn er ofurhetja sem hefur góða innsýn í eigin hugsanir og tilfinningar.

Súper Vitrænn kennir börnum aðferðir hugrænnar atferlismeðferðar á skemmtilegan og áhrifaríkan hátt. Með æfingu er hægt að auka innsýn í eigin líðan og breyta hugsana- og hegðanamynstrum til hins betra. Sjá www.sjalfstyrkur.is/supervitraenn


Comentarios


bottom of page