top of page

Fyrirlestrar

2M0A6438_edited.jpg

Barnasálfræðingarnir Soffía Elín Sigurðardóttir og Paola Cardenas, PhD eru höfundar bókanna og eru þær með margra ára reynslu af klínísku meðferðarstarfi með börnum og fjölskyldum þeirra. Paola og Soffía hafa sérhæft sig í gagnreyndum, árangursríkum sálfræðimeðferðum sem varða geðheilsu, taugaþroska og velferð barna og ungmenna.

Fræðsla um sjálfstyrkingu og hvernig megi styðja við börn í uppeldinu.

Fyrirtækjafyrirlestur

Super_Kröftug-no-back.png
Super_Viðstödd-no-back.png
Super_Vinalegur-no-back.png
Super_Vitraenn-no-back.png
Super_Satt-no-back.png
bottom of page