top of page
Fyrirlestrar
Barnasálfræðingarnir Soffía Elín Sigurðardóttir og Paola Cardenas, PhD eru höfundar bókanna og eru þær með margra ára reynslu af klínísku meðferðarstarfi með börnum og fjölskyldum þeirra. Paola og Soffía hafa sérhæft sig í gagnreyndum, árangursríkum sálfræðimeðferðum sem varða geðheilsu, taugaþroska og velferð barna og ungmenna.
bottom of page