Super Books for Super kids! Books that increase children's self awareness and resilience
The Super Book series are written by experienced child psychologists and based upon empirically proven psychology methods. Soffia and Paola have for almost two decades specialised in clinically working with children and their families

Within us resides the superversion of ourselves
We all attain strengths that can support us through difficulties and struggles
Discover your strengths and ways of coping through our Superstrenghts
The Super Book Series
The Super Book series mediate psychology knowledge to childrens. to increase their self awareness, coping skills and awaken their strenght within. Early Intervention is both effective and important.
Super Social, Super Mindful and Super Calm are the first books to be published in the series.
Í bókunum er að finna ýmis holl ráð við vandkvæðum og fræðsla fyrir uppalendur um viðfangsefnin sem tekin eru fyrir í bókunum. Bækurnar eru ætlaðar foreldrum jafnt sem fagaðilum.



OKKAR ÞJÓNUSTA
SÚPERBÆKUR
Barnabækur sem miðla sálfræðiþekkingu til barna á bæði skemmtilegan og uppbyggilegan hátt
BARNSÁLFRÆÐINGAR
Barnasálfræðingar með margra ára klíníska reynslu af meðferðar og greiningarvinnu standa að baki öllu efni hjá Sjálfstyrki
FYRIRLESTUR
Fyrirlestrar og ráðgjöf um viðfangsefni sem fallla undir sérfræðiþekkingu sálfræðinga Sjálfstyrks
UM OKKUR
Barnasálfræðingar
Paola og Soffía búa yfir margra ára reynslu í meðferðarvinnu með börnum, unglingum og fjölskyldum þeirra. Súperbækurnar byggjast á þekkingu þeirra úr klínísku meðferðarstarfi sem barnasálfræðingar til 15 ára og eru hugsaðar sem snemmtæk íhlutun.


Súper Styrkir
Innra með okkur búa ofurkraftar sem við þurfum að virkja og hlúa að til þess að öðlast heilbrigða sjálfsmynd. Með fræðslu og æfingu erum við betur tilbúin að takast á við krefjandi aðstæður eða þegar á reynir.