Sjálfstyrkur veitir fræðslu, námskeið, fyrirlestra og námsefni sem allt byggist á gagnreyndum og árangursríkum sálfræðiaðferðum.

Innra með okkur býr súperútgáfan af okkur. Við höfum öll styrkleika sem geta stutt okkur í gegnum mótlæti og erfiðleika í lífinu. Uppgötvaðu þína styrkleika og aukin lífsgæði.

Sjálfstyrking fyrir börn, unglinga og fullorðna

Námskeið Sjálfstyrks

SStyrkur-logo_RGB_svart_edited.png

Byggð á gagnreyndum og viðurkenndum sálfræðiaðferðum og jóga

SStyrkur-logo_RGB_svart_edited.png

Súper Stelpur

Fyrir hvern

Stúlkur í 8. – 10. bekk grunnskóla.

Skipulag

Námskeiðið er á fimmtudögum í

9 vikur kl. 16:30 til 18:00.

9. sept til 4. nóv 2021

Staðsetning

Háaleitisbraut 13, 4. Hæð. 

Innifalið

Fræðslufundur fyrir forráðamenn í upphafi námskeiðs . Vinnubók, skimun á líðan ásamt viðgjöf til forráðamanna í lok námskeiðs.

Verð

72.000 kr. 

Hægt er að nýta frístundarstyrk!

Super_Kröftug-no-back.png
SStyrkur-logo_RGB_svart_edited.png

Súper Konur

Fyrir hvern

Konur 30+ 

Skipulag

Námskeiðið er á fimmtudögum í

4 vikur kl. 17:00 til 19:00.

11. nóv til 2. des 2021

Staðsetning

Háaleitisbraut 13, 4. Hæð. 

Innifalið

Vinnubók, viðgjöf og skimun á líðan. Fræðsla um áhættuþætti streitu o.fl.

Verð

42.000 kr. 

Kannaðu með rétt til niðurgreiðslu www.sjalfstyrkur.is

Super_Viðstödd-no-back.png
SStyrkur-logo_RGB_svart_edited.png

Súper rafíþróttir

Fyrir hvern

Unglinga (strákar og stelpur)

Skipulag

Námskeiðið er kennt einu sinni í viku þar sem sjálfstyrkingu blandað saman í rafíþróttanámskeið. Hefst 2021 og nákvæmar dagsetningar koma fljótlega.

 

Staðsetning

Nánari upplýsingar síðar

 

Innifalið

Fræðslufundur fyrir forráðamenn í upphafi námskeiðs . Vinnubók, skimun á líðan ásamt viðgjöf til forráðamanna í lok námskeiðs.

Verð

Kynnt síðar

Super_Vinalegur-no-back.png

Sálfræðingar

Soffía og Paola eru sálfræðingar Sjálfstyrks og hafa starfað með börnum, unglingum og fjölskyldum í hátt 20 ár. Hafa þær m.a. sérhæft sig í öllu sem viðkemur sjálfsmynd í gegnum meðferðarvinnu með einstaklingum ásamt hópastarfi.

Super_Vitraenn-no-back.png
Super_Viðstödd-no-back.png
Super_Kröftug-no-back.png
Super_Vinalegur-no-back.png
Super_Eg-no-back.png
Super_Satt-no-back.png

Innra með þér býr Súperútgáfan af þér

Við höfum öll styrkleika sem hjálpa okkur að takast á við mótlæti og erfiðleika í lífinu

SStyrkur-logo_RGB_svart.png