Sjálfstyrkur sérhæfir sig í heildarlausnum í sjálfstyrkingu hjá börnum, unglingum og ungu fólki. Hugmyndafræðin byggist á því að innra með okkur búi ofurkraftar sem þarf að virkja. Aukin þekking á okkur sjálfum og bjargráð gera okkur öflugri til þess að takast á við erfiðleika og mótlæti í lífinu. Innra með okkur býr Súper útgáfan af okkur sjálfum. 

 

Sjálfstyrkur býður upp á fræðslu, námskeið, fyrirlestra og námsefni sem allt byggist á gagnreyndum og árangursríkum sálfræðiaðferðum.

Leitast er að miðla þekkingu sem viðkemur sjálfsmynd og sjálfstyrkingu, félagsfærni, tilfinningastjórnun og samskiptum. Markmiðið er að uppgötva nýja hæfileika og styrkja þá krafta sem þegar búa innra með okkur. 

Stjórnendur Sjálfstyrks eru Soffíu Elínu Sigurðardóttur sálfræðingur og Paolu Cardenas sálfræðingur. Paola og Soffía eru með mikla reynslu af meðferðar- og hópavinnu með börnum og ungmennum.

  • Facebook
  • YouTube
  • Instagram
 
 
Hafa samband

Teiknari og grafískur hönnuður á Súper Styrkjunum er

Viktoria Buzukina.

Reikningsnúmer 0370-26-500925             Kennitala 500920-0410