Sjálfstyrking fyrir
börn, unglinga
og fullorðna

Sálfræðingar Sjálfstyrks gefa út sjálfstyrkingarbækur, halda námskeið og bjóða upp á fyrirlestra. Allt efnið byggist á gagnreyndum og árangursríkum sálfræðiaðferðum. Soffía og Paola eru með með margra ára reynslu af meðferðarvinnu með börnum og ungmennum og fjölskyldum þeirra.

2M0A6438.JPG

Innra með okkur býr súperútgáfan af okkur.
Við höfum öll
styrkleika sem geta stutt okkur
í gegnum mótlæti og erfiðleika í lífinu.

Uppgötvaðu þína styrkleika
og aukin lífsgæði.

 

Súper bækur

Súper Vitrænn og Súper Viðstödd eru fyrstu barnabækurnar í seríunni um Súperstyrkina. Efnið er frumsamið af Paolu og Soffíu sem eru barnasálfræðingar.

 

Bækurnar miðla sálfræðiþekkingu til barna þar sem leitast er við að efla sjálfsþekkingu þeirra, bjargráð og að virkja innri styrk. Í bókunum er einnig fræðsla ætluð foreldrum og fagaðilum um viðfangsefnin sem tekin eru fyrir í bókunum.

S2 -transparent.png
 

OKKAR ÞJÓNUSTA

FYRIRLESTRAR

Fyrirlestrar og ráðgjöf um viðfangsefni sem sálfræðingar Sjálfstyrks hafa sérhæfingu á.

LESA MEIRA

FRÆÐSLA

Fræðsla um þau viðfangsefni sem sálfræðingarnir sérhæfa sig í og er uppfært reglulega.

NÁMSKEIÐ

Sjálfstyrkingarnámskeið fyrir börn, unglinga, ungmenni og fullorðna. Barnasálfræðingur stýrir öllum námskeiðum.

 

UM OKKUR

Sálfræðingar

Paola og Soffía búa yfir hátt tveggja áratuga reynslu í meðferðarvinnu með börnum, unglingum og fjölskyldum þeirra. Hafa þær stýrt fjölmörgum sjálfstyrkingarnámskeiðum fyrir börn, unglinga og fullorðna. Bjóða þær upp á fyrirlestra um fjölmörg viðfangsefni.

2M0A6476.jpg
 
SUPER-karakterar-saman-03-13-13-14_edite

Súper Styrkir

Innra með okkur búa ofurkraftar sem við þurfum að virkja og hlúa að til þess að öðlast heilbrigða sjálfsmynd. Ýmsar ógnir geta reynt á okkur og þurfum við æfingu til þess að halda okkar innra ofurkrafti.