Um okkur

teen
teen

teen
teen

1/1

Sjálfstyrking fyrir börn, unglinga og fullorðinna. 

 

Sjálfstyrkur býður upp á fræðslu, námskeið, fyrirlestra og námsefni sem allt byggist á gagnreyndum og árangursríkum sálfræðiaðferðum.

Miðlum við þekkingu um sjálfsmynd og sjálfstyrkingu, félagsfærni, tilfinningastjórnun og samskiptum. Markmiðið er að uppgötva nýja hæfileika og styrkja ofurkrafta sem þegar búa innra með okkur og verða súper útgáfan af okkur.

Sjálfstyrkur býður upp á sérsniðin námskeið eftir aldri, kyni og sérþörfum þátttakenda og hópa á vegum sveitarfélaga, sértækra stofnana og grunn- og framhaldsskóla. Um er að ræða styttri sjálfstyrkingarnámskeið með sérútbúnum áherslum og auka fræðsluefni. Hægt er að hafa samband við okkur fyrir frekari upplýsingar um verð, tímabil, uppsetningu námskeiðis o.fl.

Soffía Elín Sigurðardóttir
Sálfræðingur

 

Soffía Elín er klínískur sálfræðingur og hefur starfað sem sálfræðingur og framkvæmdastjóri Sentiu

Sálfræðistofu frá árinu 2011.

Paola Cardenas

Sálfræðingur og fjölskyldufræðingur

Paola Cardenas er klínískur sálfræðingur, fjölskyldufræðingur og doktorsnemi við Háskólann í Reykjavík.

Viktoría Buzukina
Teiknari og grafískur hönnuður

 

Viktoría teiknar bækurnar um Súperstyrkina ásamt öðru efni fyrir Sjálfstyrk.

Sjá meira um Viktoríu: 

viktoriabuzukina.com

SUPER-karakterar-saman-02-13-13.jpg