Fræðsla Súper Viðstödd
Um söguna?
Hvað er ADHD eða að vera ör.
Hugleiðslukennsla - hvað er hugleiðsla, nútvitund og slökun.
Hugleiðsluæfingar
Jógaæfingar, sólarupprásin og fleira
Teygjur
Hugsanavillur
 
Fræðsla Súper Vitrænn
Um söguna?
Hvað er leiði, depurð og þunglyndi
Hugsanavillur
Tengsl hugsana tilfnninga og hegðunar
Óhjálplegar og hjálplegar hugsanir
Virknilisti flott uppsettur að hhægt sé að prenta út
  • Hugsanir hafa áhrif á hegðun og líðan. 

  • Börn upplifa höfnun og breytingar á ólíkan hátt. Við verðum að mæta þeim hvernig þeim líður, ekki hvernig þeim á að líða. Virða tilfinningaupplifun, jafnvel þegar við skiljum ekki af hverju eitthvað er erfitt. 

  • Við getum haft áhrif á líðan okkar og breytt tilfinningaupplifun.

  • Við þurfum að vera meðvituð um hugsanavillur því þær eru ekki hjálplegar.

  • Við getum ekki ákveðið fyrirfram hvernig eitthvað fer og okkur mun líða.

  • Við getum lært eitthvað uppbyggilegt úr erfiðum atvikum.

 
Fræðsla Súper Vinalegur
Um söguna?
Hvað er kvíði.
Óttaviðbragð: Fight, flight freeze viðbragðið
Hugsanavillur
SUPER-karakterar-saman-02-13-13.jpg