Námskeið Sjálfstyrks

Sálfræðingar Sjálfstyrks stýra öllum námskeiðum og notast við gagnreyndar sálfræðiaðferðir ásamt jóga. Leitast er við að skapa faglegt, skapandi og öruggt umhverfi fyrir þátttakendur.

Trúnaður gildir meðal þátttakenda bæði á meðan námskeiði stendur og eftir að því lýkur.

Súper Stelpur

Fyrir hvern

Stúlkur í 8. – 10. bekk grunnskóla.

Skipulag

Námskeiðið er á fimmtudögum í

9 vikur kl. 16:30 til 18:00.

9. sept til 4. nóv 2021

Staðsetning

Háaleitisbraut 13, 4. Hæð. 

Innifalið

Fræðslufundur fyrir forráðamenn í upphafi námskeiðs . Vinnubók, skimun á líðan ásamt viðgjöf til forráðamanna í lok námskeiðs.

Verð

72.000 kr. 

Hægt er að nýta frístundarstyrk

SStyrkur-logo_RGB_svart.png

Sjálfstyrkingarnámskeið fyrir stelpur

Hefst 9. september 2021

Námskeiðið er ætlað unglingsstúlkum sem vilja læra leiðir til að takast betur á við tilfinningar sínar og aðstæður sem geta komið upp, setja mörk, finna styrkleika sína og efla sjálfstraust

Á níu vikum læra stúlkurnar um allt sem viðkemur sjálfsmynd og sjálfstyrkingu, félagsfærni, tilfinningastjórnun og líkamsvirðingu.


Paola og Soffía sálfræðingar Sjálfstyrks kenna námskeiðið og er allt efni byggt á gagnreyndum sálfræðimeðferðum. Sjálfsmatskvarðar eru lagðir fyrir þátttakendur og viðgjöf veitt til foreldra í lok námskeiðs​.
 

 

Súper Stelpur

Fyrir hvern

Stúlkur 4. - 7. bekk grunnskóla.

Skipulag

Námskeiðið er á fimmtudögum í

4 vikur kl. 16:30 til 18:30.

11. nóv til 2. des 2021

Staðsetning

Háaleitisbraut 13, 4. Hæð. 

Innifalið

Fræðslufundur fyrir forráðamenn í upphafi námskeiðs . Vinnubók, skimun á líðan ásamt viðgjöf til forráðamanna í lok námskeiðs.

Verð

35.000 kr. 

SStyrkur-logo_RGB_svart.png

Sjálfstyrkingarnámskeið fyrir stelpur

Hefst 11. nóvember 2021

Námskeiðið er ætlað stúlkum sem vilja læra leiðir til að takast betur á við tilfinningar sínar og aðstæður sem geta komið upp, setja mörk, finna styrkleika sína og efla sjálfstraust

Á fjórum vikum læra stúlkurnar um allt það mikilvægasta sem viðkemur sjálfsmynd og sjálfstyrkingu, félagsfærni, tilfinningastjórnun og líkamsvirðingu.


Paola og Soffía sálfræðingar Sjálfstyrks kenna námskeiðið og er allt efni byggt á gagnreyndum sálfræðimeðferðum ásamt jóga. Sjálfsmatskvarðar eru lagðir fyrir þátttakendur og viðgjöf veitt til foreldra í lok námskeiðs​.
 

Súper Rafíþróttir

Fyrir hvern

Unglinga - stúlkur og stráka.

Skipulag

Námskeiðið er kennt einu sinni í viku þar sem sjálfstyrkingu blandað saman í rafíþróttanámskeið. Hefst 2021.

 

Staðsetning

Nánari upplýsingar síðar

 

Innifalið

Fræðslufundur fyrir forráðamenn í upphafi námskeiðs . Vinnubók, skimun á líðan ásamt viðgjöf til forráðamanna í lok námskeiðs.

Verð

Kynnt síðar

SStyrkur-logo_RGB_svart.png

Sjálfstyrking og rafíþróttir

Hefst í október 2021

Námskeiðið er ætlað unglingum sem vilja læra leiðir til að finna styrkleika sína og byggja upp sjálfstraust í skemmtilegu umhverfi rafíþróttanna. Á námskeiðinu taka unglingarnir þátt í rafíþróttum í bland við fræðslu og verkefni sem efla sjálfsmynd og auka vellíðan. 


Paola og Soffía sálfræðingar Sjálfstyrks stýra þeim hluta námskeiðs sem snýr að sjálfstyrkingu. Efni námskeiðs er byggt á gagnreyndum sálfræðimeðferðum. Sjálfsmatskvarðar eru lagðir fyrir þátttakendur og viðgjöf veitt til foreldra í lok námskeiðs.
 Foreldrar fá einnig fræðslu um sjálfstyrkingu áður en námskeið hefst.

Sjálfstyrkingarnámskeiðið er unnið í samstarfi við Rafíþróttafélag Íslands og verða ítarlegri upplýsingar kynntar síðar. Ef þú hefur áhuga á að taka þátt, sendu okkur fyrirspurn hér!

 
 

Súper Konur

Fyrir hvern

Konur 30+ 

Skipulag

Námskeiðið verður haldið í febrúar 2022

Staðsetning

Háaleitisbraut 13, 4. Hæð. 

Innifalið

Vinnubók, viðgjöf og skimun á líðan. 

Verð

42.000 kr. 

Kannaðu með rétt til niðurgreiðslu www.sjalfstyrkur.is

SStyrkur-logo_RGB_svart.png

Sjálfstyrkingarnámskeið fyrir konur

Hefst febrúar 2022

Námskeiðið er ætlað konum sem vilja auka þekkingu á eigin styrkleikum, efla bjargráð, öðlast heilbrigðari sjálfsmynd sem eykur vellíðan. 

Á fjórum vikum fræðast þátttakendur m.a. um kvíða, þunglyndi, kulnun og leiðir til þess að takast á við þau vandkvæði og efla sjálfsmynd.

Paola og Soffía sálfræðingar Sjálfstyrks kenna námskeiðið og er allt efni byggt á gagnreyndum sálfræðimeðferðum. Sjálfsmatskvarðar eru lagðir fyrir þátttakendur og viðgjöf veitt í lok námskeiðs​.

 

Skráning á námskeið

arrow&v

Skráning móttekin!

SStyrkur-logo_RGB_svart.png