Námskeið

Rafíþróttir stúlkna

Námskeiðið spannar 10 skipti og er foreldrafræðsla innifalin, hópefli, rafíþróttatímar, hreyfing (fjölbreytileg) og sjálfstyrking. Viðgjöf er veitt til foreldra þátttakenda sem eru undir 18 ára.

Unnið er með sjálfstyrkingu í gegnum tölvur og hreyfingu á uppbyggilegan hátt. Leitast er að virkja stúlkur í tölvuleikjum á jákvæðan hátt. Hreyfing getur verið allt frá cross-fit yfir í létta leiki eins og hentar hverri stúlku.

Trúnaður ríkir á milli þátttakenda á meðan námskeiðinu stendur og eftir að því lýkur. Sálfræðingar, tómstunda og rafíþróttasérfr. stýra hittingum. Árangursmælingar eiga sér stað í upphafi námskeiðis og lok þess.

girlgamers21.jpeg

Vinnustofa

Hittingarnir eru fjóra laugardaga frá kl 10-13. Námsefni er kynnt í gegnum verkefnavinnu, hreyfingu og slökun yfir dagana. Viðgjöf er veitt til foreldra þeirra sem eru undir 18 ára.

Trúnaður ríkir á milli þátttakenda bæði á meðan námskeiðinu stendur og eftir að því lýkur. Árangursmælingar eiga sér stað í upphafi námskeiðis og lok þess.

Teenage Group

Haustnámskeið

Foreldrar mæta í fyrsta tímann (eða á fjarfund) þar sem námskeiðið er kynnt ítarlega og tekið við spurningum. Hittingar hjá þátttakendum eru 9 talsins og í 90 mínútur í senn þar sem námsefni er kynnt í gegnum verkefnavinnu, hreyfingu og slökun. Á milli hittinga fá þátttakendur léttvæga heimavinnu. Á lokahittingi mæta einnig foreldrar og námskeiðinu er slitið á jákvæðan hátt með skemmtilegum verkefnum.

Viðgjöf til foreldra er veitt á meðan námskeiði stendur. 

Trúnaður ríkir á milli þátttakenda bæði á meðan námskeiðinu stendur og eftir að því lýkur. Árangursmælingar eiga sér stað í upphafi námskeiðis og lok þess.

teen.jpeg

Sumarnámskeið

Foreldrar mæta í fyrsta tímann (eða á fjarfund) þar sem námskeiðið er kynnt ítarlega og spurningum svarað. Hittingar hjá þátttakendum eru 9 talsins og í 90 mínútur í senn þar sem námsefni er kynnt í gegnum verkefnavinnu, hreyfingu og slökun. Á milli hittinga fá þátttakendur léttvæga heimavinnu. Viðgjöf til foreldra er veitt á meðan námskeiði stendur. 

Trúnaður ríkir á milli þátttakenda bæði á meðan námskeiðinu stendur og eftir að því lýkur. Árangursmælingar eiga sér stað í upphafi námskeiðis og lok þess.

Friends Walking Home

Rafíþróttir ASD

Námskeiðið spannar 10 skipti og er foreldrafræðsla innifalin, hópefli, rafíþróttatímar, hreyfing (fjölbreytileg) og sjálfstyrking. Viðgjöf er veitt til foreldra þátttakenda sem eru undir 18 ára.

Unnið er með sjálfstyrkingu í gegnum tölvur og hreyfingu á uppbyggilegan hátt. Leitast er að virkja þátttakendur með ASD í tölvuleikjum á jákvæðan hátt. Hreyfing getur verið allt frá cross-fit yfir í létta leiki eins og hverjum.

Trúnaður ríkir á milli þátttakenda á meðan námskeiðinu stendur og eftir að því lýkur. Sálfræðingar, tómstunda og rafíþróttasérfr. stýra hittingum. Árangursmælingar eiga sér stað í upphafi námskeiðis og lok þess.

computer.jpeg
SUPER-karakterar-saman-02-13-13.jpg