Foreldrakynning

Námskeið nóvember til desember 2020:

 

Mæting kl 15.30 á neðri hæð og námskeiði lýkur kl.17.00.

Trúnaður milli þátttakenda og foreldra gildir á meðan námskeiði stendur og eftir að því lýkur. Skrifað er undir trúnaðarskyldu í fyrsta tíma.

Hópurinn samanstendur af 6 þátttakendum með svipaða reynslu. Hægt er að vera í sambandi við okkur ef einhverjar spurningar eru á milli hittinga.

Reikningsnúmer 0370-26-500925             Kennitala 500920-0410