Jóga

Orðið Yoga er komið úr Sanskrít og merkir að tengjast eða sameining. Þá er átt við sameiningu við alheimsvitund. Á íslensku tölum við um jóga.


Yoga var hugsað sem kerfi til þess að efla líkamlega heilsu jafnt og sálræna líðan. Rekja má hugmyndafræði yoga allt að 6000 ár aftur í tímann. 

 

Tilgangur þess að ástunda yoga er að þroskast og auka þekkingu okkar á okkur sjálfum, þörfum líkama okkar, huga og sálar.

 

Markmiðið er því að öðlast góða líkamlega, andlega og hugræna heilsu og viðhalda henni.

sun salution.gif
sun salution.png
SStyrkur-logo_RGB_svart.png