Fyrirlestrar Sjálfstyrks
Sálfræðingar Sjálfstyrks bjóða upp á fyrirlestra í viðfangsefnum sem þær búa yfir mikilli reynslu og sérhæfingu. Leikskólar og skólar fá sérkjör á fyrirlestrum okkar.
Kvíði barna og unglinga
Fyrirlestur um birtingarmyndir kvíða hjá börnum og unglingum og leiðir til þess að takast á við hann.
Ætlað foreldrum og fagaðilum.
Námskeiðið er ætlað unglingsstúlkum sem vilja læra leiðir til að takast betur á við tilfinningar sínar og aðstæður sem geta komið upp, setja mörk, finna styrkleika sína og efla sjálfstraust
Á fjórum vikum læra stúlkurnar um allt sem viðkemur sjálfsmynd og sjálfstyrkingu, félagsfærni, tilfinningastjórnun og líkamsvirðingu.
Paola og Soffía sálfræðingar Sjálfstyrks kenna námskeiðið og er allt efni byggt á gagnreyndum sálfræðimeðferðum. Sjálfsmatskvarðar eru lagðir fyrir þátttakendur og viðgjöf veitt til foreldra í lok námskeiðs.
NÁMSKEIÐ Í BOÐI
Skipulag
Námskeiðið er á fimmtudögum í
4 vikur kl. 16:30 til 18:00.
Staðsetning
Háaleitisbraut 13, 4. Hæð.
Innifalið
Vinnubók og viðgjöf til forráðamanna í lok námskeiðs.
Verð
35.000 kr.
Hægt er að nýta frístundarstyrk
Ofbeldi barna
Sjálfstyrkingarnámskeið fyrir stelpur
Hefst í mars 2022
Námskeiðið er ætlað unglingsstúlkum sem vilja læra leiðir til að takast betur á við tilfinningar sínar og aðstæður sem geta komið upp, setja mörk, finna styrkleika sína og efla sjálfstraust
Á fjórum vikum læra stúlkurnar um allt sem viðkemur sjálfsmynd og sjálfstyrkingu, félagsfærni, tilfinningastjórnun og líkamsvirðingu.
Paola og Soffía sálfræðingar Sjálfstyrks kenna námskeiðið og er allt efni byggt á gagnreyndum sálfræðimeðferðum. Sjálfsmatskvarðar eru lagðir fyrir þátttakendur og viðgjöf veitt til foreldra í lok námskeiðs.
Verð
35.000 kr.
Hægt er að nýta frístundarstyrk
Skipulag
Námskeiðið er á fimmtudögum í
4 vikur kl. 16:30 til 18:00.
Staðsetning
Háaleitisbraut 13, 4. Hæð.
Innifalið
Vinnubók og viðgjöf til forráðamanna í lok námskeiðs.
Súper Stelpur 13-15 ára
Sjálfstyrkingarnámskeið fyrir stelpur
Auglýst síðar
Námskeiðið er ætlað unglingsstúlkum sem vilja læra leiðir til að takast betur á við tilfinningar sínar og aðstæður sem geta komið upp, setja mörk, finna styrkleika sína og efla sjálfstraust
Á níu vikum læra stúlkurnar um allt sem viðkemur sjálfsmynd og sjálfstyrkingu, félagsfærni, tilfinningastjórnun og líkamsvirðingu.
Paola og Soffía sálfræðingar Sjálfstyrks kenna námskeiðið og er allt efni byggt á gagnreyndum sálfræðimeðferðum. Sjálfsmatskvarðar eru lagðir fyrir þátttakendur og viðgjöf veitt til foreldra í lok námskeiðs.
Verð
58.000 kr.
Hægt er að nýta frístundarstyrk
Skipulag
Námskeiðið er á fimmtudögum í
6 vikur kl. 16:30 til 18:00.
Staðsetning
Háaleitisbraut 13, 4. Hæð.
Innifalið
Fræðslufundur fyrir forráðamenn í upphafi námskeiðs . Vinnubók, skimun á líðan ásamt viðgjöf til forráðamanna í lok námskeiðs.